Skeytamiðlun < Origo

Rafrænir reikningar

Skeytamiðlun með Unimaze

Sendu og taktu á móti rafrænum viðskiptaskjölum með einföldum og umhverfsivænum hætti. Rafræn skeytamiðlun með Unimaze er notuð af yfir 2.000 fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum . Kostirnir eru fjölmargir;

  • Hagræðing í rekstri
  • Rekjanleiki og yfirsýn yfir rafræn viðskiptaskjöl
  • Umhverfisvænn kostur
  • Áreiðanlegar lausnir sem henta jafnt stórum sem smáum fyrirtækjum

Hafa samband

Lausnir Unimaze gera það auðvelt að senda og taka á móti rafrænum viðskiptaskjölum. Rafræn viðskiptaskjöl (reikningar, pantanir, tjónaskýrslur, tollaskjöl ofl.) spara bæði tíma og kostnað, minnka áhættu á mannlegum mistökum og auka sjálfvirkni. Lausnirnar geta auðveldlega tengst þínu bókhaldskerfi svo rafrænir reikningar færast beint í bókhaldið, jafnvel á fyrirfram skilgreinda bókhaldslykla.

Unimaze er leiðandi í upptöku nýrra alþjóðlegra staðla á rafrænum viðskiptaskjölum og er einnig hluti af Peppol samskiptanetinu sem auðvelda þér viðskipti við fyrirtæki og opinberar stofnanir á Íslandi sem og erlendis.

Kíktu á unimaze.com og fáðu nánari upplýsingar um það hvernig Unimaze getur auðveldað þér reksturinn.

Fá ráðgjöf