Snjallbox

Með snjallboxi geta fyrirtæki boðið upp á einfalda leið til að sækja og skila vöru. Viðskiptavinir einfaldlega ganga frá kaupum í vefverslun og sækja vöruna í snjallboxið þegar þeim hentar. Engar raðir og opið allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Snjallboxin nýtast einnig fyrir eignaumsýslu til að geyma tæki og fá yfirsýn yfir hvaða tæki eru í notkun og hversu lengi, hvað tæki eru ekki í notkun, hvaða tæki eru biluð og hvaða tæki eru í hleðslu.

Brand myndefni

Aukin þjónusta og góð upplifun með Strongpoint snjallboxum

Sérfræðingar Origo í afgreiðslulausnum stóðu fyrir afar vel sóttum viðburði fyrir nokkrum mánuðum með yfirskriftinni: Stafrænar lausnir fyrir þinn rekstur. Við fengum Martinu Nilson hjá Strongpoint í stutt spjall um síðustu skrefin í ferlinu að uppfylla kröfur viðskiptavina með snjallboxum. 

0:00

0:00

Snjallbox fyrir afhendingu

Einföld og örugg lausn

Snjallbox fyrir eignaumsýslu

Skilvirkari utanumhald eigna

Skráð hver er með tæki

Þar sem starfsmenn auðkenna sig með starfsmannakorti (RFID) er einfalt að rekja hvaða starfsmaður er með hvaða tæki.

Skráð hvort tæki sé í skáp eða ekki

Hægt er að fá skýrslur um stöðu á skáp á hvaða tíma sem er, en sjálfkrafa er hægt að senda upplýsingar um stöðu skáps og tækja á hverjum degi. Þannig er t.d. hægt að sjá strax hvort starfsmaður hafi merkt tæki sem bilað.

Hægt að merkja tæki bilað þegar því er skilað

Starfsmenn eru því alltaf að nota tæki sem eru í lagi.

Hægt að hlaða tæki sem þurfa hleðslu

Skápa er hægt að útbúa með hleðslutækjum þannig að hægt sé að hlaða tæki sem þess þurfa án þess að fara með þau annað.

Hægt að stýra aðgangi að tækjum

Eingöngu þeir sem þurfa tæki, geta opnað skápinn.  Einnig er hægt að stýra aðgangi að tækjum, þannig að sami starfsmaður geti ekki haft mörg tæki í notkun í einu.

Auðkenning í gegnum starfsmannakort (RFID)

RFID skanni er á skáp þannig að auðvelt sé að tengja starfsmannakort við lausnina.

Kynningamyndbönd

Aukin ánægja viðskiptavina og lægri rekstrarkostnaður

Lyklabox

Örugg lyklaafhending allan sólarhringinn

Með lyklaboxi frá Origo er hægt að afhenda lykla til viðskiptavina, starfsfólks eða verktaka með öruggum hætti hvenær sem er sólarhringsins. Auðvelt er að tímastilla aðgang, tengja við bókunarkerfi eða smáforrit og fá heildaryfirsýn yfir það hvaða lyklar eru í notkun hverju sinni.

LyklaboxLyklabox

Snjallboxið hefur reynst OR vel

Kynntu þér úrval afgreiðslulausna

Góð samvinna

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf