Þjónustulausnir < Origo

Þjónustulausnir

Við höfum áratuga reynslu af þróun veflausna sem og samþættingu vefsvæða við ýmis innri og ytri kerfi fyrirtækja.

Við þróum þjónustuvefi (Mínar síður) og innrivefi fyrir fyrirtæki og stofnanir sem gera starfsfólki og viðskiptavinum auðvelt að nálgast upplýsingar og fá yfirlit yfir öll sín mál.

Vantar þig ráðgjöf?

Leiðandi í þróun og viðhaldi veflausna

Við höfum mikla reynslu og þekkingu á þróun veflausna fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Tilbúnar og sérhæfðar lausnir

Við bjóðum upp á allt frá tilbúnum veflausnum til sérþróaðra lausna sem eru samþættar við innri og ytri kerfi.

Sérsniðin ráðgjöf fyrir viðskiptavini

Hjá okkur starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu af þróun og innleiðingu vef- og viðskiptalausna. 

Vantar þig ráðgjöf vegna þjónustulausna?