Timian innkaupa- og beiðnalausn

Timian innkaupa- og beiðnalausn tengir innkaupaaðila og birgja saman í heildstætt og skilvirkt viðskiptaumhverfi á netinu.

Helstu kostir Timian:

1.Stafrænt ferli fyrir beiðnir, innkaup og móttöku
2.Rafræn samskipti milli kaupenda og seljanda
3.Aukin kostnaðarvitund og hagkvæmari rekstur
4.Minni sóun og samfélagslegri ábyrgð
Ávinningur

Helsti ávinningur þess að nota Timian

Aukin skilvirkni

Timian tengir innkaupaaðila og birgja saman í heildstætt og skilvirkt viðskiptaumhverfi á netinu. Kerfið er áreiðanlegt og rekjanlegt, framúrskarandi þjónusta sem er sérsniðin að þínum þörfum.

Meiri yfirsýn

Birgjar geta skráð vörulista og tilboð á vörutorg innkaupaaðila, haft yfirsýn yfir pantanir, móttöku pantana, athugasemdir og samþykkt reikninga.

Betri nýting

Kaupandi í Timian stundar viðskipti á eigin vörutorgi sem veitir betri yfirsýn en þekkst hefur. Það veitir möguleika á að beina innkaupum í hagkvæmari farveg, greina vörunotkun og bæta nýtingu aðfanga.

Tilboð með hraði

Birgjar lesa vörulista og tilboð inn á vörutorg innkaupaaðila og veita yfirsýn yfir stöðu pantana hjá birgjum.

Kynningamyndbönd
Timian

Afhverju valdi HB Grandi Timian innkaupalausn?

Timian

Afhverju valdi Öldrunarheimili Akureyrar Timian innkaupalausn?

Timian

Ekki missa af framtíðinni - Bylting í innkaupum!

Árangur

Raunverulegur árangur með Timian

Betra innkaupaskipulag: aðgangsstýring á birgjum og vöruframboði.
Bætt vörunotkun og minni sóun: Ábyrgðaraðilar fá nákvæma yfirsýn yfir þörf, notkun og kostnað.
Hagkvæmari innkaup: Innkaupaaðilar hafa yfirsýn yfir verð og birgjar geta komið tilboðum á framfæri við rétta aðila.
Allar upplýsingar á einum stað: Yfirsýn, rekjanleiki og skilvirkt vinnuumhverfi sem tryggir bestun í innkaupum, vörunotkun og þjónustu birgja.
Þjónustuþættir

Hvað er innifalið í Timian?

Innkaup

Birgjar, vörur, pantanir, innkaupayfirlit, afgreiðsluyfirlit, innkaupaþörf, dreifing og áætlun.

Beiðnir

Vörunotkun rekstrareininga innan samstæðu, greining niður á vöruflokka og einstaka vöruliði.

Fjármál

Bókaður kostnaður, pantanir, innkaupayfirlit, beiðnayfirlit og innkaupaáætlun.

Eldhús

Uppskriftir, matseðlar, málsverðir, fjöldi í mat, matseld, hráefnaþörf ásamt næringarútreikningum.

Stillingar

Aðgangsstillingar í samræmi við verk- og ábyrgðarsvið.

Viðskiptavinir okkar
Brim logo
Hrafnista logo
Grund logo
Háskóli Íslands merki
Heilbrigðisstofnun Norðurlands logo
Heilbrigðisstofnun Suðurlands logo
Brákarhlíð logo
Dvalarheimilið Höfði logo
Mörk hjúkrunarheimili logo
Hjúkrunarheimilið Sóltún logo
Eir hjúkrunarheimili logo
Kópavogsbær logo
Reykjavíkurborg logo
Samherji logo
Sjúkrahúsið á Akureyri logo
Hlöllabátar merki
Múlaþing logo
Starfsmaður í símaveri
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000