Högunar og öryggisúttektir

Við bjóðum upp á úrval högunar- og öryggisúttekta fyrir fyrirtæki. ISAR úttekt veitir heildaryfirlit á netöryggi fyrirtækja. Í úttekt Origo er öll netumferð fyrirtækisins greind með lausnum frá leiðandi framleiðendum í öryggislausnum.

Brand myndefni

Viðbótarþjónusta

Sandbox-greining

Ef að viðskiptavinur vill fara í dýpri greiningu býðst honum svokölluð SandBox-greining. Í slíkri greiningu eru allar ódulkóðaðar skrár í netkerfinu sem eru undir 25 mb sendar til greiningar. Þar fæst úr því skorið hvort óværur leynast í skrám.

Viðkomandi þjónusta kostar ekki aukalega en felur í sér að gögn eru send í gagnaver, staðsett utan Evrópu.

Viðkomandi gagnaver uppfylla allar kröfur um öryggisstaðla og persónuvernd (GDPR) Evrópusambandsins.

Hönnunarsprettur

Hafa samband

Óska eftir úttekt