ISAR úttekt veitir heildaryfirlit á netöryggi fyrirtækja. Í úttekt Origo er öll netumferð fyrirtækisins greind með lausnum frá leiðandi framleiðendum í öryggislausnum.
Sérfræðingar hjá Origo vinna skýrslu sem fjallar heildstætt um ástand á netöryggi fyrirtækisins og mögulegar úrbætur.
Skýrslan inniheldur:
Greining á áhættuþáttum og tillögur að úrbótum:
Í kjölfar skýrslugerðar bjóðast ráðgjafarfundir með sérfræðingum í t.d. :
Ef að viðskiptavinur vill fara í dýpri greiningu býðst honum svokölluð SandBox-greining. Í slíkri greiningu eru allar ódulkóðaðar skrár í netkerfinu sem eru undir 25 mb sendar til greiningar. Þar fæst úr því skorið hvort óværur leynast í skrám.
Viðkomandi þjónusta kostar ekki aukalega en felur í sér að gögn eru send í gagnaver, staðsett utan Evrópu.
Viðkomandi gagnaver uppfylla allar kröfur um öryggisstaðla og persónuvernd (GDPR) Evrópusambandsins.
*Information Security Assesment Report