Með viðskiptagreind færðu öflugt aðgengi að upplýsingum úr rekstrinum sem styður við markvissa ákvörðunartöku og eykur yfirsýn.
Sameinar viðskiptagreind, áætlanagerð, spálíkön og gervigreind í eina öfluga skýjalausn (SaaS). Þróað á SAP Hana in-memory tækni einfaldar SAC rekstrarumhverfið verulega í lausn hannaða með framtíðina í huga. Innbyggð gervigreind (Smart Discovery, Smart Insights, Search to Insight), málvinnsla (Natural language processing) og fullkomið athugasemda- og samskiptikerfi styðja samvinnu við ákvarðanir á grunni gagna sem aldrei fyrr.
SAP Business Objects hefur verið leiðandi á sviði viðskiptagreindar í áratugi. Skýrslugerð og mælaborð í lausnum eins og Webi Intelligence, Crystal Reports eða Lumira. Hægt er að aðlaga fjárfestingu að þörfum og nú er hægt breyta on-premise leyfum í hybrid SAP BusinessObjects og SAP Analytics Cloud lausn sem gerir fyrirtækjum kleift að vernda núverandi fjárfestingu og komast í nútímalega skýjalausn með hagkvæmum hætti.
Microsoft Power BI er greiningartól í mikilli sókn sem gerir notendum kleift að útbúa gangalíkön og skýrslur með einföldum hætti. Öflugar aðgangsstýringar og einfalt að deila gögnum, skýrslum og mælaborðum.
Origo notar vafrakökur m.a. til að greina notkun og bæta virkni vefsíðunnar. Nánari upplýsingar um vafrakökur má finna hér.