Viðskiptagreind

Með viðskiptagreind færðu öflugt aðgengi að upplýsingum úr rekstrinum sem styður við markvissa ákvörðunartöku og eykur yfirsýn.

Ávinningur

Helstu kostir þess að nota viðskiptagreind

Sérsniðnar lausnir á sviði viðskiptagreindar

Veita gott aðgengi að upplýsingum úr rekstri fyrirtækja

Styðja við markvissa ákvarðanatöku og auka yfirsýn

Vöruhús

Sap Analytics Cloud (SAC)

Sameinar viðskiptagreind, áætlanagerð, spálíkön og gervigreind í eina öfluga skýjalausn (SaaS).  Þróað á SAP Hana in-memory tækni einfaldar SAC rekstrarumhverfið verulega í lausn hannaða með framtíðina í huga.  Innbyggð gervigreind (Smart Discovery, Smart Insights, Search to Insight), málvinnsla (Natural language processing) og fullkomið athugasemda- og samskiptikerfi styðja samvinnu við ákvarðanir á grunni gagna sem aldrei fyrr.​ ​

Skýrslur

SAP Business Objects

SAP Business Objects hefur verið leiðandi á sviði viðskiptagreindar í áratugi.  Skýrslugerð og mælaborð í lausnum eins og Webi Intelligence, Crystal Reports eða Lumira. Hægt er að aðlaga fjárfestingu að þörfum og nú er hægt breyta on-premise leyfum í hybrid SAP BusinessObjects og SAP Analytics Cloud lausn sem gerir fyrirtækjum kleift að vernda núverandi fjárfestingu og komast í nútímalega skýjalausn með hagkvæmum hætti.

Greining

Microsoft Power BI

Microsoft Power BI er greiningartól í mikilli sókn sem gerir notendum kleift að útbúa gangalíkön og skýrslur með einföldum hætti. Öflugar aðgangsstýringar og einfalt að deila gögnum, skýrslum og mælaborðum.​

Samstarfsfólk spjallar saman í opnu vinnurými yfir kaffibolla
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000