Vöruhúsalausnir
SAP BW sem er hluti af SAP NetWeaver™ umhverfinu býður upp á heildarlausn á sviði vöruhúsareksturs auk öflugra lausn á sviði áætlunagerðar og samstæðuskila. Gerir fyrirtækjum kleift að sækja, umbreyta og geyma bæði formuð og óformuð gögn frá mismunandi gagnlindum. Tilbúnar gagnatengingar fylgja sem og tengingar við flesta kerfishluta SAP viðskiptakerfisins.