Gögnin í öruggum höndum
Afritunarþjónusta Origo hefur margvíslegan ávinning
Sjálfvirkt eftirlit
Sífellt eftirlit með að aðgengileika og gengi afritunnar
Sjálfvirkar og handvirkar prófanir
Stöðugt eftirlit og prófanir sem tryggir aðgengileika og endurheimt gagna
Viðbragð
Viðskiptavinir semja um viðbragð við rekstrar- og öryggisfrávikum
Viðbragð ýmist sjálfvirkt eða sinnt af sérfræðingum Origo
Staðsetning gagna
Aðskilnaður frumgagna og afrita
Samhæfð og landfræðilega aðskilin gagnaver
Staðsetning gagna valin út frá kröfum viðskiptavina
Skjót endurheimt gagna
Kerfi hönnuð fyrir hraða endurheimt
Endurheimt fylgir vottuðum ferlum og er framkvæmd af reynslumiklum sérfræðingum
Umhverfisvæn orka
Endurnýjanleg íslensk orka
Minna kolefnisfótspor
Fjárhagsleg hagkvæmni
Skalanleiki
Geymslutími
Samþjöppun gagna
Endurheimt gagna
Endurheimtarprófanir mikilvæg forvörn gegn netárásum
Eitt af grundvallaratriðum í upplýsingaöryggi er að framkvæma reglulegar endurheimtarprófanir en þannig er hægt að draga úr áhættu og tryggja að gögn og kerfi séu alltaf tiltæk þegar þörf er á:
Öryggi gagna
Endurheimtarprófanir tryggja að gögnin séu ekki einungis afrituð, heldur að þau séu einnig heil og hægt sé að endurheimta þau að fullu ef þörf krefur.
Áreiðanleiki kerfisins
Prófanirnar staðfesta að kerfin séu fær um að endurheimta gögnin á réttan og áhrifaríkan hátt.
Viðbragð við neyðarástandi
Í neyðartilvikum, þar sem gögn geta orðið fyrir skemmdum eða glatast, er mikilvægt að hafa traustar aðferðir til að endurheimta þau hratt og örugglega.
Regluleg endurskoðun
Tækniumhverfið breytist stöðugt og reglulegar endurheimtarprófanir hjálpa til við að staðfesta að endurheimtaraðferðirnar séu enn viðeigandi og virkar.
Afritunarlausnir Origo
Afritun gagna hjá Origo mætir fjölbreyttum þörfum viðskiptavina
Skrifstofuumhverfi
Microsoft 365
Vélbúnaðarþjónar
Windows, Linux, IBM AIX, Oracle Solaris
Sýndarþjónar
VMware, vCloud, Nutanix, Hyper-V
Skýjaþjónar
Azure, AWS, Google Cloud
Gagnagrunnar
Microsoft SQL, Oracle DB, MySQL, PostgeSQL, Mongo, Cassandra o.fl.
Kerfi
SAP Hana, Dynamics Business Central
Tæknin
Hvað er að gerast á bakvið tjöldin?
- ZeroTrust data protection
- Gögn í hverju kerfi eru „air gapped“
- Afritunarkerfið ver sig fyrir ransomware árásum
- Ræsing á þjónum beint í afritunarkerfinu
- Næsta kynslóð af afritunartækni