Örugg afritun og áreiðanleg endurheimt gagna

Afritunarþjónusta Origo er einföld í rekstri og ver fyrirtæki sérstaklega vel gegn crypto árásum. Þjónusta okkar byggir á samstarfi við helstu leiðandi fyrirtæki sem hafa sérhæft sig í afritunarkerfum og sérfræðingum okkar sem hafa áratuga reynslu af upplýsingatækni.

Rubrik logo
Veeam logo
Brand myndefni, ljóshært módel í dragt

Fjölbreyttar afritunarlausnir

Við bjóðum fjölbreyttar afritunarlausnir fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum

Skrifstofuumhverfi

Microsoft 365

Vélbúnaðarþjónar

Windows, Linux, IBM AIX, Oracle Solaris

Sýndarþjónar

VMware, vCloud, Nutanix, Hyper-V

Skýjaþjónar

Azure, AWS, Google Cloud

Gagnagrunnar

Microsoft SQL, Oracle DB, MySQL, PostgeSQL, Mongo, Cassandra ofl.

Kerfi

SAP Hana, Dynamics Business Central

Ávinningur

Það margborgar sig að hafa afritunarmál fyrirtækisins í öruggum höndum

Fjárhagsleg hagkvæmni

Þú greiðir eingöngu fyrir þjappað gagnamagn eða virka notendur.

Staðsetning gagna

Gögn eru spegluð milli tveggja vottaðra gagnavera á Íslandi

Endurheimt

Hröð endurheimt sem tryggir styttri niðritíma ef gagnatap á sér stað

Aðskilnaður gagna

Ef árásaraðili kemst í kerfið er annað eintak til staðar hjá Origo sem er viðkomandi kemst ekki í.

Einfaldleiki

Þjónustan er bæði einföld í uppsetningu og rekstri. Virkt eftirlit er til staðar og ...

Hentar fyrirtækjum óháð stærð

Auðvelt er að stækka afritunarumhverfið eftir notkun.

Umhverfisvæn orka

Þjónusta Origo gengur fyrir endurnýjanlegri íslenskri orku. Við hjálpum fyrirtækjum að lækka kolefnisfótspor sitt.

Tæknin

Hvað er að gerast á bakvið tjöldin?

  • ZeroTrust data protection
  • Gögn í hverju kerfi eru „air gapped“
  • Afritunarkerfið ver sig fyrir ransomware árásum
  • Ræsing á þjónum beint í afritunarkerfinu
  • Næsta kynslóð af afritunartækni

Öryggismálin í brennidepli

Það er mikilvægt að fyrirtæki séu meðvituð um hvað eru mikil verðmæti fólgin í því að vera með vel varið upplýsingatækniumhverfi. Fyrirtæki sem lenda í tölvuárásum geta orðið fyrir töfum eða jafnvel stöðvun á starfsemi sinni og þannig tapað miklum fjármunum. Það er því dýrkeypt að hafa ekki réttu öryggislausnirnar til staðar. Þörfin fyrir slíkar varnir fer ekki eftir stærð fyrirtækisins eða fjölda starfsmanna. Þótt fyrirtækið sé ekki mjög stórt eða fjölmennt, þá er það í samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila og þurfa þar af leiðandi að verja þau samskipti og þau gögn sem verða til.

Inga Steinunn Björgvinsdóttir
Forstöðumaður sölu- og markaðsmála hjá Þjónustulausnum Origo

Algengar spurningar og svör

    Kona vinnur í tölvu

    Tökum spjallið

    Sérfræðingar okkar veita þér ráðgjöf