Stafræn vegferð
Við hjá Origo bjóðum upp á sérsniðnar stafrænar lausnir sem eru hannaðar til að mæta þínum þörfum og hjálpa þér að ná forskoti í þínum rekstri. Með áratuga reynslu í hugbúnaðarþróun og stafrænni vegferð vinnum við náið með þér að lausnum sem standast tímans tönn.

Vertu með í hópi ánægðra viðskiptavina
Afhverju að fara í stafræna vegferð með Origo?
- Aukin skilvirkni
- Lægri rekstrarkostnaður
- Betri þjónustuupplifun
- Ánægðari viðskiptavinir
- Gagnadrifnar ákvarðanir
- Sveigjanleiki og samkeppnisforskot
Ráðgjöf
Við ráðleggjum þér um næstu skref
Stafræn vegferð er einstök fyrir hvert fyrirtæki. Ráðgjafar okkar vinna náið með þér að því að skapa sérsniðna lausn sem tekur mið af núverandi stöðu, framtíðarsýn og þeim áskorunum sem þú stendur frammi fyrir.
Sérfræðingar okkar hafa víðtæka reynslu í fjölbreyttum verkefnum og geta því leiðbeint þér í gegnum flóknar áskoranir, hjálpað þér að forðast algengar hindranir og unnið með þér að því að greina tækifæri, forgangsraða verkefnum og þróa vegvísi sem tryggir að stafræn fjárfesting þín skili hámarksárangri.

Nýjustu verkefnin
Árangurssögur
Stafræn umbreyting Veður.is
Frá tækniskuld til framtíðarlausnar
Umbreyting innri vefs Landsbjargar
Frá skjalaflóði í kraftmikla stafræna lausn
Afhendingarferli stytt hjá Isavia