Lokaverkefni

Origo býður nemendum á háskólastigi upp á þátttöku í lokaverkefnum í samstarfi við fyrirtækið.

Hér fyrir neðan er a finna lista yfir þau verkefni sem í boði eru hverju sinni .

Tölvunarfræði

Lokaverkefni fyrir nema í tölvunarfræði HR á vorönn 2020

Ferðalausnir Origo bjóða lokaverkefnahópum upp á samstarf á vorönn 2020.

Við bjóðum upp á fjölbreytt og krefjandi verkefni þar sem unnið er með nýjustu tækni og þróunartól við gerð stafrænnra frumgerða sem gætu orðið hluti af stærri verkefnum sem Origo vinnur nú þegar að á sviði ferðatækni. 

Gert er ráð fyrir 3-4 einstaklingum í hverju teymi og boðið er upp á aðgengi að frábærri vinnuaðstöðu innan um annað starfsfólk Origo. 

Helsta skilyrðið er að teymin hafi brennandi áhuga á hönnun og þróun snjalllausna og metnað til að vinna verkefnin vel. 

Háskólanemar vinna saman að nýsköpunarverkefni
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000