Auðkenning

Rafræn auðkenning er nauðsynlegur þáttur í rekstri fyrirtækja og stofnana. Við hjá Origo hjálpum þér að finna einfalda og þægilega auðkenningarlausn, hvort sem þú vilt auðkenna viðskiptavini á vefsíðu eða í appi. Stuðningur er við bæði auðkennis appið og skilríki í síma.

Dökkhærð kona í símanum

Af hverju með okkur?

Notendavæn lausn fyrir þig og viðskiptavini þína

Einföld og notendavæn auðkenningarlausn

Með rafrænni auðkenningu frá Origo geta viðskiptavinir auðveldlega auðkennt sig á bæði vefsíðum eða í appi sem stuðlar að betri viðskiptasambandi milli fyrirtækis og viðskiptavina.

Enginn grunnkostnaður til Auðkennis

Við sjáum um allar greiðslur grunngjalda til Auðkennis en það getur verið mikilvægt fyrir fyrirtæki sem vilja halda kostnaði niðri.

Uppsetning og rekstur hjá Origo

Við veitum fullan stuðning við uppsetningu og rekstur á auðkenningu. Á þann hátt geta viðskiptavinir einungis fylgst með og nýtt sér auðkenninguna án þess að þurfa að eyða tíma í að viðhalda henni.

Hentar vel fyrir

Auðkenningarlausn sem sett er upp inn í þinni launs

  • Auðkenning með rafrænum skilríkjum
  • Auðkenning í appi
  • Auðkenning á vefsíðu
  • Skilríki í síma
  • Auðkenning í spjallmenni

Vilt þú heyra meira?

Tökum samtal um auðkenningu fyrir þig