Lægra verð á IBM gagnageymslum "All Flash"

Origo býður viðskiptavinum sértilboð á völdum útfærslum af nýju kynslóð IBM Storwize V5000 línunnar. Um er að ræða 3 mismunandi stærðir af V5030E og V5100 með „flash diskum“. Tilboð gildir til 31. desember 2019.

IBM Storwize V5030E „All Flash“ gagnageymsla

(Easy Tier, Flashcopy, Remote Mirroring, SAS tengt)
19TB nýtanleg með DRAID6 án þjöppunar (8x 3,84TB SSD RI)
2.425.000.- eða 69.678 kr. á mánuði án VSK með 36 mánaða IBM Finance kaupleigu

IBM Storwize V5030E „All Flash“ gagnageymsla

(Easy Tier, Flashcopy, Remote Mirroring, SAS tengt)
41TB nýtanleg með DRAID6 án þjöppunar  (14x 3,84TB SSD RI)
3.440.000.- eða 98.842 kr. á mánuði án VSK með 36 mánaða IBM Finance kaupleigu

IBM Storwize V5100 NMVe „All Flash“ gagnageymsla (Full feature SW bundle, FC tengt)

95TB nýtanleg með *þjöppun
(áætluð þjöppun mv. 13x 4,8TB NMVe Flash Core Modules)
10.985.000.- eða 315.635 kr. á mánuði með 36 mánaða IBM Finance kaupleigu undefined

Allar diskastæður innhalda eftirfarandi:

„Dual redundant active/active“ stýrieiningar
5 ára hugbúnaðarþjónustusamingur fyrir V5100 (þarf ekki fyrir V5030E)
3ja ára ábyrgð  – þjónusta á dagtíma, næsta virka dag

 IBM Storwize notendaviðmót – „Full Feature license“ inniheldur:

Storwize Base software
Easy Tier og QoS
Compression
Deduplication
Flash Copy
Remote mirror
1.Hyper-Swap / Remote Mirroring
2.Synchronous Mirroring
3.Asynchronous Mirroring

Storage Insights – Cloud based AI analytics

Yfirlit og skipulagning á diskarými
Afkastamælingar og greiningar
Einföld skýrslugerð
Beintenging við IBM Support „Call Home" og sjálfvirk sending logga til IBM

Lesið meira hér (PDF)

Aukabúnaður 

IBM Spectrum Control Standard Select Edition – inniheldur leyfi fyrir Storage Insights Pro edition** með 1 árs hugbúnaðarsamningi.
350.000 kr án VSK.
IBM Spectrum Control Standard Select Edition – 5 ára hugbúnaðarþjónusta.
290.000 kr án VSK.
Grunn uppsetning diskastæðu (stýrikerfisvinna á netþjónum ekki innifalin)
150.000 kr án VSK.

IBM Finance kaupleiga er háð samþykki IBM og miðast við 36 mánuði. Verð eru miðuð við gengi 1 DKK = 18.5 ISK Réttur áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Kona situr við borð og skrifar í stílabók
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000