IBM gagnageymslur "All Flash" < Origo

Lægra verð á IBM gagnageymslum "All Flash"

Origo býður viðskiptavinum sértilboð á völdum útfærslum af nýju kynslóð IBM Storwize V5000 línunnar.

Um er að ræða 3 mismunandi stærðir af V5030E og V5100 með „flash diskum“.

Tilboðið gildir til og með 31. október 2019.

Fáðu tilboð í búnaðinn

IBM Storwize V5030E „All Flash“ gagnageymsla

 • (Easy Tier, Flashcopy, Remote Mirroring, SAS tengt)
 • 19TB nýtanleg með DRAID6 án þjöppunar (8x 3,84TB SSD RI)
 • 2.425.000.- eða 69.678 kr. á mánuði án VSK með 36 mánaða IBM Finance kaupleigu

IBM Storwize V5030E „All Flash“ gagnageymsla

 • (Easy Tier, Flashcopy, Remote Mirroring, SAS tengt)
 • 41TB nýtanleg með DRAID6 án þjöppunar  (14x 3,84TB SSD RI)
 • 3.440.000.- eða 98.842 kr. á mánuði án VSK með 36 mánaða IBM Finance kaupleigu

IBM Storwize V5100 NMVe „All Flash“ gagnageymsla (Full feature SW bundle, FC tengt)

 • 95TB nýtanleg með *þjöppun
 • (áætluð þjöppun mv. 13x 4,8TB NMVe Flash Core Modules)
 • 10.985.000.- eða 315.635 kr. á mánuði með 36 mánaða IBM Finance kaupleigu

Allar diskastæður innhalda eftirfarandi:

 • „Dual redundant active/active“ stýrieiningar
 • 5 ára hugbúnaðarþjónustusamingur fyrir V5100 (þarf ekki fyrir V5030E)
 • 3ja ára ábyrgð  – þjónusta á dagtíma, næsta virka dag

 IBM Storwize notendaviðmót – „Full Feature license“ inniheldur:

 • Storwize Base software
 • Easy Tier og QoS
 • Compression
 • Deduplication
 • Flash Copy
 • Remote mirror
  • Hyper-Swap / Remote Mirroring
  • Synchronous Mirroring
  • Asynchronous Mirroring

Storage Insights – Cloud based AI analytics

 • Yfirlit og skipulagning á diskarými
 • Afkastamælingar og greiningar
 • Einföld skýrslugerð
 • Beintenging við IBM Support „Call Home" og sjálfvirk sending logga til IBM

Lesið meira hér (PDF)

Aukabúnaður 

 • IBM Spectrum Control Standard Select Edition – inniheldur leyfi fyrir Storage Insights Pro edition** með 1 árs hugbúnaðarsamningi.
 • 350.000 kr án VSK.
 • IBM Spectrum Control Standard Select Edition – 5 ára hugbúnaðarþjónusta.
 • 290.000 kr án VSK.
 • Grunn uppsetning diskastæðu (stýrikerfisvinna á netþjónum ekki innifalin)
 • 150.000 kr án VSK.

IBM Finance kaupleiga er háð samþykki IBM og miðast við 36 mánuði.
Verð eru miðuð við gengi 1 DKK = 18.5 ISK
Réttur áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Björn M. Þórsson, söluráðgjafi, í síma 516 1826.