Um Origo
Aðstoð
Aðstoð
Leit
Nú lækkum við verðið á nýjustu IBM Storwize V5010E / V5030E gagnageymslum. Verð frá 1.380.000 kr. án VSK. fyrir 96TB. Tilboð gildir til 31. desember 2019.
Með nýrri gagnageymslum færðu hraðvirkari einingar og meira úrval af diskum
Nýjustu IBM Storwize® V5030E og V5010E gagnageymslurnar eru næsta kynslóð IBM Storwize diskastýrieininga fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og bjóða upp á mismunandi afköst, skalanleika og eiginleika.
Storwize V5030E er með 2 x 6-core örgjörva og allt að 64GB flýtiminni og er mögulegt að tengja allt að 20 auka 2U diskaskúffur við eða 8 stykki af 5U skúffum eða allt að 760 diska.
Storwize V5030E má setja upp í klasa (samtals 1.520 diskar) og nota HyperSwap®, styður við "data reduction pools" með "deduplication" og "compression", og að auki dulkóðun gagna.
Storwize V5010E kemur með 2 x 2-core örgjörva og allt að 64GB flýtiminni, og er mögulegt að tengja allt að 10 auka 2U diskaskúffur við eða 4 stykki af 5U skúffum eða allt að 392 diska. Mögulegt er að uppfæra V5010E í V5030E.
Nýjasta kynslóð Storwize V5000E eru með eftirfarandi eiginleika:
Verð eru miðuð við gengi 1 DKK 18,5. Réttur áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.