IBM gagnageymslur < Origo

Lægra verð á IBM gagnageymslum

Nú lækkum við verðið á nýjustu IBM Storwize V5010E / V5030E gagnageymslum.

Verð frá 1.380.000 kr. án VSK. fyrir 96TB. Tilboð gildir til og með 31. október 2019.

Fáðu tilboð í búnaðinn

Nýjasta kynslóð Storwize V5000E eru með eftirfarandi eiginleika:

  • l Dual-active intelligent array node canisters
  • l Tengingar við miðla með 16 Gb Fibre Channel (FC), 12 Gb SAS, 10 Gb iSCSI, eða 25 Gb iSCSI
  • l Tólf 3.5" (LFF) eða 24 stykki af 2.5" (SFF) diskum í stýrieiningar
  • l Auka Storwize V5000E 12 Gb SAS 2U diskaskúffur með 12 (LFF), 24 (SFF) diskum eða 92 diskum í 5U einingu.
  • l Mögulegt að bæta við stuðningi við " thin provisioning, Easy Tier, FlashCopy, og remote mirroring"
  • l Nýtt vefviðmót sem einfaldar uppsetningu og rekstur
  • l 2U/5U, 19" rekkaeining
  • l 3ja ára ábyrgð
  • V50xxE Data Sheet (pdf)

Dæmi um verð: 

V5010E fyrir afritunarkerfi með 32GB cache, 12x8TB NL-SAS diskum, 12 GB SAS tenging við miðlara
Verð 1.380.000 kr. án vsk.

V5010E með 32GB cache, 24x1.2TB SAS diskum, 12 GB SAS tenging við miðlara
Verð 1.600.000 kr. án vsk.

V5030E með 64GB cache, 20x1.2TB SAS og 4x1.9TB SSD diskum, SAS tenging við miðlara og Easy Tier, FlashCopy Upgrade og Remote Mirroring
Verð 2.050.000 kr. án vsk.

Verð eru miðuð við gengi 1 DKK 18,5. Réttur áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Björn M. Þórsson, söluráðgjafi, í síma 516 1826.