Lægra verð á Lenovo netþjónum

Nú getur þú uppfært í nýjustu Lenovo netþjónana á lækkuðu verði. Tilboð gildir til 31. desember 2019.

Með nýrri netþjónum færðu hraðvirkari örgjörva, vinnsluminni og meira úrval af diskum

Nýjustu Lenovo netþjónarnir nota Intel Xeon gen 2 örgjörva og eru með 6 Intel DC persistent minniraufar per örgjörva. Netþjónarnir henta jafnt fyrir lítil sem og stór fyrirtæki og bjóða upp á mismunandi afköst, skalanleika og eiginleika.

Lenovo

Lenovo SR630

SR630 er 1U netþjónn sem getur tekið 2 örgjörva allt að 28C hver og allt að 7.5TB í vinnsluminni ef notuð eru 12x 512GB Persistent minni og 12x 128GB 3DS minni.

Lenovo SR630 getur verið með 10x 2.5“ diska eða 4x 3.5“ diska. Einnig er hægt að vera með 2x M.2 SSD diska sem eru speglaðir á sér M.2 stýringu.  

Lenovo

Lenovo SR650

SR650 er 2U netþjónn sem getur tekið 2 örgjörva allt að 28C hver og allt að 7.5TB í vinnsluminni ef notuð eru 12x 512GB Persistent minni og 12x 128GB 3DS minni.

Lenovo SR650 getur verið með 24x 2.5“ diska eða 16x 3.5“ diska. Einnig er hægt að vera með 2x M.2 SSD diska sem eru speglaðir á sér M.2 stýringu.  

Lenovo

Nýjasta kynslóð Lenovo netþjóna

Lenovo x86 netþjónar hafa verið síðustu 9 ár í toppsæti ITIC-listans
Aðeins 1% bilanatíðni, þegar skoðaðir eru x86 netþjónar og niðritími sem hefur varað lengur en 4 tímar
Upprunalegt minni frá framleiðanda til að tryggja rekstraröryggi og hámarks uppitíma
Ef kubbur bilar vísar Light Path Diagnostics á bilaða kubbinn með því að kveikja á ljósdíóðu við hlið hans
Hefur farið í gegnum viðamiklar prófanir þar sem mismunandi íhlutir eru prófaðir í allar gerðir netþjóna
Anybay drive bay gerir þér kleift að velja milli SAS, SATA eða U.2 NVMe diska í diskahólfin að framan
Verð

Dæmi um verð:

SR630 með 8C örgjörva, 192GB minni, 2x 128GB M.2 SSD, 4x SFP+ port og 2x 750W Spennugjafa. Verð 451.817 kr án VSK.
SR650 með 2x 10C örgjörva, 384GB minni, 2x 240GB M.2 SSD, 4x SFP+ port, Dual port FC HBA og 2x 750W Spennugjafa. Verð 831.092 kr án VSK.

Verð eru miðuð við gengi 1 DKK 18,5. Réttur áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Origo er eini vottaði þjónustuaðili Lenovo á Íslandi

Origo er eini vottaði þjónustuaðili Lenovo á ÍslandiOrigo er eini vottaði þjónustuaðili Lenovo á Íslandi
Kona situr við borð og skrifar í stílabók
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000