Timian < Origo

Timian innkaupa- og beiðnakerfi

Timian er heildstætt innkaupa-, beiðna- og sölukerfi með sérstökum vefaðgangi fyrir birgja.

Vantar þig ráðgjöf?

Betri yfirsýn

Réttar upplýsingar og rafrænir vinnuferlar skila sér í nákvæmari áætlunum, hagkvæmari innkaupum og minni sóun.

Lægri kostnaður

Aukin skilvirkni leiðir til meira aðhalds og lægri rekstrarkostnaðar.

Aukin hagræðing

Vefurinn býður upp á aukna hagræðingarmöguleika sem skilar sér í auknum rekstrarlegum árangri.

Allur kostnaður sýnilegur

Vefurinn reiknar út áætlaða innkaupaþörf fram í tímann, veitir yfirsýn yfir vöruframboð, innkaupsverð og kostnað sundurliðað á einstaka vöruliði.

Hægt að hefja innkaup strax

Vefurinn er afhentur með flokkuðu vöruframboði þannig að innkaupaaðilar geta hafið innkaup um leið og vefur hefur verið settur upp.

Sérlausn fyrir rekstur eldhúsa

Vefurinn býður upp á sérlausn fyrir rekstur eldhúsa, m.a. uppskrifta- og matseðlakerfi, útreikning á næringargildum og tiltektarlistum hráefnis til eldunar.

 • Fyrirtæki sem nota Timian vefinn
  • Hrafnistuheimilin í; Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ
  • Hjúkrunarheimilið Eir og Skjól
  • Grund Dvalar- og hjúkrunarheimili
  • Mörk Hjúkrunarheimili
  • Ás Dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði
  • Öldrunarheimili Akureyrar
  • Öldrunarheimili Brákarhlíð í Borgarnesi
  • Öldrunarheimilið Höfði á Akranesi
  • Sjúkrahús Akureyrar
  • Reykjavíkurborg
  • Icelandair Hotel
  • ISS Ísland 
  • Sölufélag Garðyrkjumanna
  • HB Grandi
  • Landsbankinn
  • Samherji
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Vantar þig ráðgjöf vegna Timian?