Timian < Origo

Timian innkaupa- og beiðnalausn

 • Áreiðanlegt ferli fyrir innkaup, móttöku og bókanir
 • Bætt yfirsýn með skilvirkari og áreiðanlegri verkferlum
 • Rafræn tenging við bókhald og önnur viðskiptakerfi
 • Minni sóun og samfélagslega ábyrgur rekstur
 • Hagkvæmari innkaup

FÁÐU RÁÐGJÖF NÚNA

Aukin skilvirkni

Timian tengir innkaupaaðila og birgja saman í heildstætt og skilvirkt viðskiptaumhverfi á netinu. Kerfið er áreiðanlegt og rekjanlegt, framúrskarandi þjónusta sem er sérsniðin að þínum þörfum.

Meiri yfirsýn

Birgjar geta skráð vörulista og tilboð á vörutorg innkaupaaðila, haft yfirsýn yfir pantanir, móttöku pantana, athugasemdir og samþykkt reikninga.

Betri nýting

Kaupandi í Timian stundar viðskipti á eigin vörutorgi sem veitir betri yfirsýn en þekkst hefur. Það veitir möguleika á að beina innkaupum í hagkvæmari farveg, greina vörunotkun og bæta nýtingu aðfanga.

Tilboð með hraði

Birgjar lesa vörulista og tilboð inn á vörutorg innkaupaaðila og veita yfirsýn yfir stöðu pantana hjá birgjum.

Innkaup

Birgjar, vörur, pantanir, innkaupayfirlit, afgreiðsluyfirlit, innkaupaþörf, dreifing og áætlun.

Beiðnir

Vörunotkun rekstrareininga innan samstæðu, greining niður á vöruflokka og einstaka vöruliði.

Fjármál

Bókaður kostnaður, pantanir, innkaupayfirlit, beiðnayfirlit og innkaupaáætlun.

Eldhús

Uppskriftir, matseðlar, málsverðir, fjöldi í mat, matseld, hráefnaþörf ásamt næringarútreikningum.

Stillingar

Aðgangsstillingar í samræmi við verk- og ábyrgðarsvið.

Raunverulegur árangur með Timian

 • Betra innkaupaskipulag: aðgangsstýring á birgjum og vöruframboði.
 • Bætt vörunotkun og minni sóun: Ábyrgðaraðilar fá nákvæma yfirsýn yfir þörf, notkun og kostnað.
 • Hagkvæmari innkaup: Innkaupaaðilar hafa yfirsýn yfir verð og birgjar geta komið tilboðum á framfæri við rétta aðila.
 • Allar upplýsingar á einum stað: Yfirsýn, rekjanleiki og skilvirkt vinnuumhverfi sem tryggir bestun í innkaupum, vörunotkun og þjónustu birgja.

Viðskiptavinir okkar

 • Fyrirtæki sem nota Timian vefinn
  • Hrafnistuheimilin í; Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Reykjanesbæ
  • Hjúkrunarheimilið Eir og Skjól
  • Grund Dvalar- og hjúkrunarheimili
  • Mörk Hjúkrunarheimili
  • Ás Dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði
  • Öldrunarheimili Akureyrar
  • Öldrunarheimili Brákarhlíð í Borgarnesi
  • Öldrunarheimilið Höfði á Akranesi
  • Sjúkrahús Akureyrar
  • Reykjavíkurborg
  • Icelandair Hotel
  • ISS Ísland
  • Sölufélag Garðyrkjumanna
  • HB Grandi
  • Landsbankinn
  • Samherji
  • Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Vantar þig ráðgjöf vegna Timian?