FjárfestafréttirAðalfundur verður haldinn föstudaginn 12. febrúar 2010 kl. 16:0028. janúar 2010
Aðalfundur Nýherja hf. verður haldinn í ráðstefnusal félagsins, Borgartúni 37,
föstudaginn 12. febrúar 2010 kl. 16:00. 

Dagskrá fundarins:

1.  Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 4.5. gr.í samþykktum félagsins.

2.  Tillaga um heimild stjórnar til aukningar hlutafjár sbr. 41. gr.
    hlutafélagalaga. 

3   Tillaga um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum sbr. 55. gr.
    hlutafélagalaga. 

4.  Önnur mál, löglega upp borin

Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar sem ekki geta
sótt fundinn, en hyggjast veita öðrum umboð, verða að gera það skriflega. 

Ársreikningur og tillögur sem lagðar verða fram á fundinum birtast á vef
félagsins, www.nyherji.is, þann 5. febrúar nk. 
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Lokað á laugardögum 12. júní til 31. júli
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000