Niðurstöður aðalfundar Nýherja < Origo

 
 

Niðurstöður aðalfundar Nýherja

03.03.2017

Niðurstöður aðalfundar Nýherja hf., sem haldin var 3. mars 2016.

Eftirtalin voru sjálfkjörin í aðalstjórn:

  • Emilía Þórðardóttir
  • Guðmundur Jóhann Jónsson
  • Hildur Dungal
  • Ívar Kristjánsson
  • Loftur Bjarni Gíslason
  • Hjalti Þórarinsson var sjálfkjörinn sem varamaður