FjárfestafréttirNiðurstöður hluthafafundar Origo (Nýherja hf.) þann 30. janúar 201830. janúar 2018

Á hluthafafundi Nýherja hf. 30. janúar 2018 var samþykkt eftirfarandi tillaga : 

Tillaga stjórnar til breytinga á grein 1.1 samþykkta félagsins þess efnis að nafn félagsins verði Origo hf. 

Stjórn félagsins leggur til að nafni félagsins verði breytt úr Nýherja hf. í Origo hf. Tillagan tengist sameiningu félagsins og dótturfélaganna Applicon ehf. og TM Software ehf. sem tók formlega gildi þann 1. janúar 2018. 

Orðið Origo kem­ur úr lat­ínu og merk­ir upp­runi, upp­haf eða upp­spretta og er því við hæfi í upp­lýs­inga­tækni, þar sem þróun og ný­sköp­un eru for­send­ur ár­ang­urs. Nafnið á sér stutta sögu inn­an samstæðunn­ar, en Origo var eitt af dótt­ur­fyr­ir­tækj­um TM Software ehf. þegar Nýherji hf. keypti fé­lagið í byrj­un árs 2008. 

Meðfylgjandi eru uppfærðar samþykktir félagsins.

 

 

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000