FjárfestafréttirOrigo hf. Breyting á framkvæmdarstjórn7. janúar 2022

Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og markaðsmála, hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Sylvía hóf störf hja Origo 2021 og hefur setið í framkvæmdastjórn félagsins. Sylvía mun vera við störf hjá Origo fram í mars 2022.

Jón Björnsson forstjóri Origo:
„Undanfarið ár hefur Sylvía verið einn af lykilstarfsmönnum Origo og verið virkur þáttakandi í stefnumótun og rekstri Origo. Það er eftirsjá af Sylvíu en við þökkum fyrir frábært samstarf og óskum henni velfarnaðar í nýju starfi.“

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000