FjárfestafréttirUppgjör Nýherja hf. fyrir þriðja ársfjórðung 201014. desember 2010
Leiðrétting - Frétt birt 2010-10-22 18:42:15 CEST

Leiðrétting:

Í ókönnuðum árshlutareikningi sem birtur var 22. október sl. var samtala fyrir hagnað tímabilsins og rekstrarliði sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi í rekstrarhreyfingum of lág um 210 millj. kr. Jafnframt var breyting á viðskiptakröfum og öðrum skammtímakröfum röng um sömu fjárhæð. Villan hafði ekki áhrif á handbært fé frá rekstri á tímabilinu eða sjóðstreymisyfirlitið að öðru leyti. Meðfylgjandi er tafla sem sýnir leiðréttinguna.

Endurskoðendur Nýherja hf. hafa lokið könnun á árshlutareikningi samstæðunnar fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2010. Meðfylgjandi er árshlutareikningurinn með árituninni. Ekki hafa orðið aðrar breytingar á áður birtum árshlutareikningi en þær að leiðrétt er villa í sjóðstreymisyfirliti.

 

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Lokað á laugardögum 12. júní til 31. júli
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000