Lykiltölur og uppgjör

Rekstur Origo er stöðugur og mikil styrking á innra starfi. Síðustu 12 ársfjórðungar hafa verið jákvæðir og met slegið í þjónustugæðum.

Vöru- og þjónustusala
F1-F4 2017

15.064 m.kr.

[F1-F4 2016: 14.788 m.kr.]

EBITDA
F1-F4 2017

928 m.kr. (6,2%)

[F1-F4 2016: 1.021 m.kr. (6,9%)]

Heildarhagnaður
F1-F4 2017

433 m.kr.

[F1-F4 2016: 383 m.kr.]

Handbært fé í árslok
F1-F4 2017

688 m.kr.

[F1-F4 2016: 872 m.kr.]

Veltufjárhlutfall
F1-F4 2016

1,42

[F1-F4 2015: 1,52]

Eiginfjárhlutfall
F1-F4 2016

33,7%

[F1-F 2015: 28%]

 • Stöðugleiki í rekstri og styrking á innra starfi
  • 12 jákvæðir fjórðungar í röð
  • Met í þjónustgæðum (skv. mælingum)
  • Betri vinnustaður (skv. vinnustgr)
  • Fjárfest í lausnaþróun og þekkingu
 • Styrkt viðskiptavakt og aukin kynning fyrir fjárfesta
 • Mikil tekjuvöxtur í hugbúnaðartengdri starfsemi og sterk staða á flestum lausnasviðum

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

2007

Hægt er að skoða árshlutauppgjör og aðrar hluthafaupplýsingar á OMX Kauphöllinni. Hægt er að velja félag og tímabil.

OMX kauphöll-vefur.