FréttNýir stjórnendur
24.09.2018 14:17

Halla Árnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Mannauðs- og launalausna og Ásta Guðmundsdóttir hefur tekið við sem forstöðumaður Kerfisþjónustu hjá Origo.

Halla er með BS próf í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað sem ráðgjafi og vörustjóri hjá Viðskiptalausnum Origo og forvera þess fyrirtækis frá 2004.

Ásta er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MSc í verkefnastjórnun frá Lancaster University. Hún hefur starfað hjá Origo og forvera fyrirtækisins frá 2013 sem verkefnastjóri og hópstjóri í kerfisrekstri.

Origo er þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Hjá fyrirtækinu starfa 450 manns.

Sjá fleiri fréttir

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000