„Niðurstaða á þriðja ársfjórðungi er yfir væntingum og staðfestir þann stíganda sem hefur verið í rekstri samstæðunnar eftir því sem liðið hefur á árið. Tekjur halda áfram að aukast og afkoma batnar frá öðrum ársfjórðungi. Niðurstaðan er einn besti rekstrarfjórðungur í sögu Origo samstæðunnar þegar horft er til hagnaðar fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta,“ Segir Finnur Oddsson forstjóri Origo.
Helstu upplýsingar: