FréttAfkoma á þriðja ársfjórðungi umfram væntingar
31.10.2018 18:05
Afkoma á þriðja ársfjórðungi umfram væntingar

EBITDA 369 mkr á þriðja ársfjórðungi 2018 og heildarhagnaður 146 mkr

„Niðurstaða á þriðja ársfjórðungi er yfir væntingum og staðfestir þann stíganda sem hefur verið í rekstri samstæðunnar eftir því sem liðið hefur á árið. Tekjur halda áfram að aukast og afkoma batnar frá öðrum ársfjórðungi. Niðurstaðan er einn besti rekstrarfjórðungur í sögu Origo samstæðunnar þegar horft er til hagnaðar fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta,“ Segir Finnur Oddsson forstjóri Origo.

Helstu upplýsingar: 

  • Sala á vöru og þjónustu nam 3.744 mkr á þriðja ársfjórðungi (6,5% tekjuaukning frá F3 2017) og 11.256 mkr á fyrstu níu mánuðum 2018 (1,2% tekjuaukning frá 9M 2017) [F3 2017: 3.515 mkr, 9M 2017: 11.112 mkr]
  • Framlegð nam 1.071 mkr (28,6%) á þriðja ársfjórðungi og 2.988 mkr (26,5%) á fyrstu níu mánuðum 2018 [F3 2017: 859 mkr (24,4%), 9M 2017: 2.739 mkr (24,6%)]
  • EBITDA nam 369 mkr (9,8%) á þriðja ársfjórðungi og 705 mkr (6,3%) á fyrstu níu mánuðum 2018 [F3 2017: 229 mkr (6,5%), 9M 2017: 682 mkr (6,1%)
  • EBIT nam 203 mkr (5,4%) á þriðja ársfjórðungi og 201 mkr (1,8%) á fyrstu níu mánuðum 2018 [F3 2017: 86 mkr (2,4%), 9M 2017: 260 mkr (2,3%)]
  • Heildarhagnaður á þriðja ársfjórðungi nam 146 mkr, en 135 mkr á fyrstu níu mánuðum 2018 [F3 2017: 135 mkr, 9M 2017: 266 mkr]
  • Heildarhagnaður án IFRS á þriðja ársfjórðungi nam 160 mkr, en 172 mkr heildarhagnaður án IFRS  á fyrstu níu mánuðum ársins
  • Eiginfjárhlutfall var 40,4% í lok fyrstu níu mánaða ársins, en var 41,6% í árslok 2017
  • Samkomulag gert um einkaviðræður um kaup Diversis Capital á 55% hlut í Tempo ehf.

 Uppgjörið í heild sinni

Sjá fleiri fréttir

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000