FréttKjartan ráðinn forstöðumaður
27.12.2018 12:40
Kjartan ráðinn forstöðumaður

Kjartan Hansson hefur verið ráðinn forstöðumaður Rafrænna þjónustulausna á hugbúnaðarsviði Origo.

Kjartan hefur undanfarin ár starfað sem forstöðumaður vöruþróunar hjá Alva. Þar áður starfaði hann sem vörustjóri og deildarstjóri hjá Meniga og deildarstjóri netviðskipta hjá Íslandsbanka.

Kjartan er með B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Sjá fleiri fréttir

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000