Þann 20. september munum við loka kl.16 vegna Haustmóts starfsmanna Origo. Þetta á við um móttöku og verslun í Borgartúni 37 og Þjónustumiðstöð (verkstæði og lager) Köllunarklettsvegi 8.