FréttStjórnendur þurfa að laga sig að breyttum tímum
03.10.2019 10:36
Stjórnendur þurfa að laga sig að breyttum tímum

Á tímum sjálfvirkni og gervigreindar þurfa bæði stjórnendur og almennir starfsmenn að nálgast störf sín með öðrum hætti og gæta þess að staðna ekki, segir Alexandra Levit, sérfræðingur í vinnustöðum framtíðarinnar, í samtali við Morgunblaðið.

Gervigreind og sjálfvirkni eiga eftir að auka verðmætasköpun og skilvirkni og um leið gera sum störf með öllu óþörf. Okkur langar öll að njóta ávaxta framfaranna en óttumst líka að tæknin muni hafa af okkur lifibrauðið, segir í greininni.

Levit, sem hélt velheppnaðan fyrirlestur hjá Origo um hvaða hæfni starfsfólk þurfi að búa yfir árið 2030, segir að þeir sem vilji græða á þróuninni, frekar en verða fórnarlömb hennar, þurfi að setja sig í réttar stellingar, en einnig þurfa stjórnendur að laga sig að breyttum tímum og búa sig undir að þurfa að leiða allt annars konar vinnustað.

Sjá fleiri fréttir

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000