Origo hf. er í hópi þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2019.
Origo er í sjötta sæti á heildarlistanum í ár og í efsta sæti fyrirtækja í upplýsingatækni og fjarskiptum. Þá er Origo í 6 sæti í flokknum yfir stór fyrirtæki.
Origo komst fyrst á listann í fyrra og var þá í 86. sæti yfir öll fyrirtæki og í 82. sæti yfir stór fyrirtæki.
Fyrirtæki telst Framúrskarandi fyrirtæki 2019 ef það uppfyllir eftirfarandi skilyrði: