FréttTilnefningarnefnd Origo hf. auglýsir eftir framboðum til stjórnar
17.01.2020 11:06
Tilnefningarnefnd Origo hf. auglýsir eftir framboðum til stjórnar

Frestur til að skila inn framboðum sem hljóta eiga umfjöllun tilnefningarnefndar er til föstudagsins 31. janúar 2020. Aðalfundur Origo verður haldinn þann 6. mars nk.

Framboðseyðublöð er hægt að nálgast hér og skal skila, ásamt ferilskrá, á netfangið: tilnefningarnefnd@origo.is

Almennur framboðsfrestur til stjórnar er skemmst fimm dögum fyrir aðalfund skv. samþykktum Origo hf. Störf tilnefningarnefndar takmarka ekki heimild frambjóðenda til að skila inn framboðum til stjórnar allt fram að því tímamarki, en um slík framboð verður ekki fjallað í tillögu tilnefningarnefndar. Rökstudd tillaga tilnefningarnefndar um samsetningu stjórnar verður birt samhliða aðalfundarboði.

Sjá fleiri fréttir

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000