Af hverju neyðarstig?
Einn þáttur í viðlagaáætlun Origo, sem er hluti af ISO 27001 stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis, snýr að sjúkdómum og er í þremur skrefum.
Áætlunin tekur mið af viðbúnaðarstigum WHO og Almannavarna auk þess sem hún fylgir tilmælum Landlæknis/Sóttvarnalæknis.
Viðbúnaðarstig var virkjað í lok janúar, hættustig var virkjað 28. febrúar og neyðarstig þann 8. mars í kjölfar tilkynninga Almannavarna og Sóttvarnalæknis. Starfsmenn Origo hafa verið upplýstir um viðbragðsáætlun og tilmælum komið til þeirra í samræmi við áætlun.
Origo hefur einnig, út frá viðbragðsáætlun félagsins, gripið til eftirfarandi ráðstafana:
Áhersla á að viðhalda þjónustu
Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið abending@origo.is.