FréttStóraukin gagnagrunnsþjónusta
20.03.2020 09:49
Stóraukin gagnagrunnsþjónusta

Origo hefur endurnýjað áralangt samstarf sitt við Miracle á vettvangi  gagnagrunnsþjónustu. Viðskiptavinir Origo fá því aðgang að enn öflugra teymi sérfræðinga frá báðum fyrirtækjum fyrir gagnagrunnsverkefni.

Gagnagrunnsþjónusta Origo og Miracle nær yfir rekstur og þjónustu á gagnagrunnskerfum frá þekktum framleiðendum t.d MSSQL frá Microsoft og Oracle frá samnefndum framleiðanda. Með slíku samstarfi geta fyrirtækin sameinað krafta sinna sérfræðinga á þessum vettvang en um mikla sérhæfingu er að ræða.

Markmið okkar er ávallt að veita framúrskarandi þjónustu með hæsta þjónustustigi. Af þeim sökum er mikilvægt að við veljum trausta samstarfsaðila eins og Miracle.

Sjá fleiri fréttir

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000