Fjárfestakynning 31. janúar < Origo

 
 

Fjárfestakynning 31. janúar

23.01.2019

Origo hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna ársuppgjörs félagsins fyrir árið 2018 fimmtudaginn 31. janúar næstkomandi.

Á fundinum mun Finnur Oddsson forstjóri kynna rekstur og afkomu félagsins og svara fyrirspurnum.

Kynningin fer fram í ráðstefnusal Origo á 1. hæð, að Borgartúni 37 og hefst klukkan 08:30.