Móttaka og verslun Origo í Borgartúni 37 verður lokuð laugardaginn 8. janúar vegna sóttkvíar starfsfólks. Það er alltaf opið í netverslun Origo.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.