Gleðin allsráðandi á golfmóti Nýherja

Færri komust að en vildu á hinum ofursterka golfmóti viðskiptavina Nýherja sem fram á Hólmsvelli í Leiru þann 18. ágúst. Keppnisfyrirkomulag er punktakeppni með forgjöf. Að loknu móti var púttkeppni, verðlaunaafhending og veitingar í boði fyrir gesti í golfskálanum.