Hryllilegt sölufólk

Upplifðu hrollvekjandi hrekkjavöku með Nýherja. Verslun okkar í Borgartúni 37 er skreytt með skelfilegum skreytingum og starfsfólkið okkar er vægast sagt hryllilegt útlits!