Skelfilegir Nýherjar

Starfsfólkið okkar sýndi mikinn metnað á Hrekkjavökunni; sumir fóru alla leið í búningum og aðrir voru skemmtilega (eða hræðilega) farðaðir.