"I got the Power"

Hvernig munu fyrirtæki nýta sér gervigreind (e. Artificial Intelligence) og fá meira virði út úr upplýsingum? Á snörpum fundi um IBM Power og Linux var rætt um ögrandi áskoranir í gagnavinnslu, gervigreind og áherslubreytingar í Storage, AIX/Linux og IBM i.