Tryllt tilþrif á AK Extreme

Tryllt tilþrif á AK Extreme

09.04.2018

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme 2018 fór fram á Akureyri dagana 5. til 8. apríl. Íslenskt og erlent snjóbrettafólk sýndi listir sínar í Hlíðarfjalli og Gilinu en tilþrif keppenda vöktu verðskuldaða athygli hátíðargesta í boði Origo.