Urrandi stemmning á Origo vellinum

Urrandi stemmning á Origo vellinum

Öllu var tjaldað til í fyrsta leik Íslandsmóts karla í knattspyrnu, Pepsi deildinni, þegar Valur og KR áttust við á Origo vellinum.