Hiti og sviti í Hörpunni

Hiti og sviti í Hörpunni

Fyrsti Sony Pro viðburðurinn á Íslandi var haldinn í Hörpu þann 16. maí sl. Íslenskum atvinnuljósmyndurum var boðið að mæta á viðburðinn en hann byggðist á vinnustofu þar sem þátttakendur fengu að prófa nýjustu vélarnar frá Sony. Ljósmyndararnir fengu svo að prófa búnaðinn á þremur stöðvum með mismunandi viðfangsefnum.