Stafræn bylting í innkaupum

Stafræn bylting í innkaupum

01.06.2018

Talið er að 20% af veltu matvöruverslana verði í gegnum netið árið 2025, ef marka má spár. Slík þróun felur í sér miklar breytingar fyrir innkaupaaðila og birgja og lausn eins og Timian, innkaupa- og beiðnakerfið, getur auðveldað þeim skrefið í átt að stafrænni framtíð, að því er fram kom á morgunverðarfundi um þá stafrænu byltingu sem er handa við hornið.