Háspenna í Canon Criterium

Háspenna í Canon Criterium

Fjórða og síðasta keppnin í hinni stórskemmtilegu hjóla-mótaröð Canon Criterium fór fram 9. ágúst sl. í kjöraðstæðum í Hafnarfirðinum. Ljósmyndarinn Haraldur Jónasson, betur þekktur sem Hari, var á svæðinu og smellti af nokkrum glæsilegum myndum á Canon EOS 5DS vélina sína