Titillinn á loft á Origo vellinum

Titillinn á loft á Origo vellinum

30.09.2018

Valsarar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla 2018 en þeir náðu þessum merka áfanga á Origo vellinum, í lokaumferð Íslandsmótsins.