60 mínútur í sköpun

60 mínútur í sköpun

09.01.2019

Sköpunarkrafturinn býr með okkur öllum. Josh Linkner, sem hélt magnaðan fyrirlestur um sköpun og hvernig við getum vakið frumkvöðlakraftinn innra með okkur, mælir með að fólk gefi sér 60 mínútur í sköpun á viku.