14% barna tveggja ára og yngri spila tölvuleiki

14% barna tveggja ára og yngri spila tölvuleiki

08.02.2019

66% Íslendinga, 18 ára og eldri, spila tölvuleiki. Flestir spila leiki í gegnum síma. Þá spila 14% íslenskra barna tveggja ára og yngri tölvuleiki, að því er fram kemur í nýrri könnun, Origo, Lenovo og Rafíþróttasamtaka íslands sem birt var á UTmessu viðburði í Origo.