Gervigreindin alls ráðandi

Gervigreindin alls ráðandi

28.03.2019

Færustu sérfræðingar í gervigreindarlausnum frá Origo, H2O og IBM ræddu um þá óendalegu möguleika sem þær hafa í för með sér fyrir fjármálafyrirtæki fyrir smekkfullum sal af fróðleiksþyrstum áhorfendum.