Stórsnjallar ljósaperur og raddstýring

Stórsnjallar ljósaperur og raddstýring

20.05.2019

Snjallljósaperur, raddstýring á heimilistækjum, 4K sjónvarp og aðrar sjóðheitar græjur fyrir heimilið litu dagsins ljós á framtíðarheimili Origo á heimilissýningunni Lifandi heimili. Sýningarbás Origo vakti mikla athygli og var valin besti básinn í lok sýningar.