Origo er alls konar

Origo er alls konar

21.08.2019

Hjá Origo starfar afar öflugur hópur sérfræðingar í  upplýsingatækni. Við erum með fólk, konur og karla, á öllum aldri sem er tilbúið að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu í hugbúnaðarlausnum, viðskiptalausnum, rekstri tölvukerfa eða í búnaði til notenda.