Gæðagúrúrar hjóluðu inn í framtíðina

Gæðagúrúrar hjóluðu inn í framtíðina

10.09.2019

Það sýndi sig að það er auðveldara að hjóla inn í framtíðina með CCQ gæðakerfunum .

Á notendráðstefnunni CCQ var skyggnast inn í framtíðina til skemmri og lengri tíma og síðast en ekki síðst sögðu CCQ notendur frá sinni reynslu af lausninni. Hægt er að skoða glærur frá ráðstefnunni hér.